Að Syðri-Haga hefur verið rekin Ferðaþjónusta frá árinu 1982.

2 sumarhús eru til leigu. Sem eru á friðsælum og fallegum stað á eyðibýlinu Götu. Á jörðinni er stundaður sauðfjár- og geitabúskapur, auk þess eru kanínur.
Hestur á beit
Hestar
Hestaferð í Þorvaldsdal