Syðri-Hagi býður uppá gistingu í heilsárshúsi á Árskógsströnd.

Húsið er 25 fm, byggt 2016 - 2017. Í húsinu er eitt svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir tvo. (2 rúm *90 cm, hægt er að setja rúmin saman), auk þess er svefnsófi fyrir tvo í stofu. Í bústaðnum er ísskápur með litlu frystihólf, eldavél, ofn með örbylgjuofni og sjónvarp. Borðbúnaður er fyrir fjóra. Heitur pottur og gasgrill er á verönd.

Hægt er að fá þvott þveginn gegn vægu gjaldi.

Gestgjafar eru:  Gitta Ármannsdóttir og Hafliði Sigurðsson. / Linda Andersson og Jónas Leifsson.

Berjatínsla leyfð fyrir dvalargesti.

Reikningar bannaðar.

Húsdýr ekki leyfð.